Zagajewski, Hausfeld, Azar - a podcast by RÚV

from 2021-03-23T16:05

:: ::

Í Víðsjá í dag verður meðal annars fjallað um pólska skáldið Adam Zagajewski sem andaðist á sunnudag, 75 ára gamall, en Zagajewski var eitt fremsta ljóðskáld Pólverja á síðari árum. Einnig verður haldið í Hverfisgallerí og rætt þar við Claudiu Hausfeld ljósmyndara um nýja sýningu hennar Rumors of being. Og bók vikunnar á Rás 1 að þessu sinni er skáldsagan Uppljómun í eðalplómutrénu eftir íranska rithöfundinn Shokoofeh Azar. Hlustendur heyra í þýðanda bókarinnar, Elísu Björg Þorsteinsdóttur í Víðsjá í dag.

Further episodes of Víðsjá

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV