Vorblót, Kakóserimoníur og Sigmar Matthíasson - a podcast by RÚV

from 2021-06-02T16:05

:: ::

Í Víðsjá í dag kl. 16:05 verður rætt við Sigmar Matthíasson bassaleikara um nýja plötu hans Meridian Metaphor sem kemur út á föstudag með nýjum tónsmíðum hans sem eru oftar en ekki undir áhrifum frá tónlist Balkanskagans. Hugað verður að Vorblóti ? sameiginlegri hátíð Tjarnarbíós og Reykjavík Dance Festival sem fram fer dagana 3.-.6. júní en Pétur Ármannsson, listrænn stjórnandi hátíðarinnar og Steinunn Ketilsdóttir, deildarforseti sviðslistadeildar Listaháskóla Íslands verða gestir Víðsjár. Ennfremur verður Lilja Dögg Tryggvadóttir tekin tali um Kakóseremóníur en árið 2019 rannsakaði hún fyrirbærið í ritgerð sem kallaðist Kakóserimóníur: Notkun kakós á 21. öldinni í heilunar og slökunar tilgangi. Umsjón Guðn Tómasson og Tómas Ævar Ólafsson.

Further episodes of Víðsjá

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV