Ólafur Jóhann, Brian Eno, Böðvar Guðmundsson, 107 Reykjavík - a podcast by RÚV

from 2020-11-10T16:05

:: ::

Í Víðsjá í dag meðal annars rætt við rithöfundinn Ólaf Jóhann Ólafsson sem sendi nýlega frá sér skáldsögu sem nefnist Snerting. Björn Þór Vilhjálmsson bókmenntagagnrýnandi fjallar um skáldsöguna 107 Reykjavík eftir þær Auði Jónsdóttur og Birnu Önnu Björnsdóttur. Breski tónlistarmaðurinn Brian Eno, heyrnartól, samtíminn og ný tækni koma við sögu. Og bók vikunnar á Rás 1 að þessu sinni er skáldsagan Lífsins tré eftir Böðvar Guðmundsson sem kom fyrst út árið 1996 og var framhald bókarinnar Híbýli vindanna sem hafði komið út árið áður. Árið 2015 komu svo báðar bækurnar út sem ein heild undir titlinum Vesturfarasögur. Hlustendur heyra í Böðvari í þætti dagsins.

Further episodes of Víðsjá

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV