Nýr handhafi viðurkenningar úr Rithöfundasjóði RÚV - a podcast by RÚV

from 2022-01-06T16:05

:: ::

Víðsjá dagsins, nú á þrettánda, er með öðru sniði en vanalega. Við heyrum í þættinum hver hlýtur viðurkenningu úr rithöfundasjóði RÚV, ræðum um þann stóra hóp sem hlýtur styrki úr Tónskáldasjóði Ríkisútvarpsins og Stefs á árinu og í þættinum verður kunngert hvert orð ársins 2021 var. Útvarpsstjóri verður gestur þáttarins, ráðherra viðskipta- og menningar ávarpar hlustendur og bæði verður rætt við nýjan handahafa viðurkenningar úr rithöfundasjóði og hann ávarpar hlustendur. Umsjón: Halla Harðardóttir og Guðni Tómasson

Further episodes of Víðsjá

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV