Listahátíð, Marat, Mannsamræmanleiki, Töfrafjallið - a podcast by RÚV

from 2020-04-02T18:05

:: ::

Hlustendur heyra í þættinum af væntanlegri Listahátíð í Reykjavík þegar rætt verður við Vigdísi Jakobsdóttur, sem er listrænn stjórnandi hátíðarinnar. Hermann Stefánsson rithöfundur veltir í dag fyrir sér frægu málverki sem sýnir byltingarmanninn Marat þar sem hann liggur dáinn í baði. Gauti Kristmannsson segir frá væntanlegri þýðingu sinni á skáldsögunni Töfrafjallinu eftir þýska rithöfundinnThomas Mann. Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um bókina Human Compatible, eða Mannsamræmanleiki, eftir enska rithöfundinn og tölvufræðinginn Stuart Russell, en bókin er í senn yfirlit um stöðu þekkingar um þróun gervigreindar, og hætturnar sem slíkri uppfinningu fylgja. Og hlustendur heyra að venju ljóð fyrir þjóð.

Further episodes of Víðsjá

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV