Kjarval, Handke, Villalobos, radio.garden - a podcast by RÚV

from 2021-04-06T16:05

:: ::

Í Viðsjá í dag verður meðal annars hugað að sýningunni Eilíf endurkoma sem nú stendur yfir á Kjarvalsstöðum þar sem verk samtímalistamanna eru sett í samhengi við verk Kjarvals. Einnig verður í Víðsjá í dag rætt við Árna Óskarsson um nýja þýðingu hans á skáldsögunni hið stutta bréf og hin langa kveðja eftir austuríska Nóbelsverðlaunahöfundinn Peter Handke en bókin kom á dögunum út hjá bókaforlaginu Uglu. Gauti Kristmannsson bókmenntagagnrýnandi Víðsjár fjallar í dag um skáldsöguna Ef við værum á venjulegum stað eftir mexíkóska rithöfundinn Juan Pablo Villalobos sem komin er út í íslenskri þýðingu Jóns Halls Stefánssonar. Og í tónlistarhorni Víðsjár, Heyrandi nær, fer Arnljótur Sigurðsson með hlutstendur í ferðalag til Mongólíu og Marokkó og fjallar um netforritið radio.garden.

Further episodes of Víðsjá

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV