Christo, Yfir Gullinbrú og sýningargerð. - a podcast by RÚV

from 2020-06-03T16:05

:: ::

Búlgarski listamaðurinn Christo Vladimirov Javacheff lést á sunnudaginn, en hann setti mark sitt á listasöguna, ásamt eiginkonu sinni og samverkakonu, Jeanne-Claude. Við sláum á þráðinn til Parísar og ræðum við Laufeyju Helgadóttur, listfræðing, um Christo og list í formi innpökkunar. Rætt verður við Birtu Guðjónsdóttur sýningarstjóra sýningarinnar Yfir Gullinbrú sem er afmælissýning Myndhöggvarafélagsins í Grafarvogi. Hanna Styrmisdóttir verður tekin tali um nýtt meistaranám í sýningargerð sem Listaháskóli Íslands ætlar að bjóða upp á á komandi vetri. Umsjónarmenn: Guðni Tómasson og Halla Þórlaug Óskarsdóttir

Further episodes of Víðsjá

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV