Brúðuleikhús, falsanir, Fuglabjarg, Örvænting - a podcast by RÚV

from 2021-01-12T16:05

:: ::

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Agnesi Wild leikstjóra og leikkonu en leikhópurinn Miðnætti frumsýnir í Kassa Þjóðleikhússins um helgina nýja brúðusýningu sem nefnist Geim-mér-ei. Hugað verður að sýningu í Ludwig safninu í Köln en alvarleg staða varðandi falsanir í safneigninni kom upp í undirbúningi sýningarinnar. Snæbjörn Brynjarsson fjallar um tónleikhúsverkið Fuglabjargið sem sýnt er í Borgarleikhúsinu. Og Gauti Kristmannsson bókmenntagagnrýnandi Víðsjár fjallar í dag um skáldsöguna Örvæntingu eftir Vladimir Nabokov en verkið kom nýlega út í íslenskri þýðingu Árna Óskarssonar. Umsjón: Guðni Tómasson og Eiríkur Guðmundsson.

Further episodes of Víðsjá

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV