Straumhvörf - a podcast by RÚV

from 2020-06-29T17:03

:: ::

Í þessum fyrsta þætti Miðjunnar og jaðarsins eru tengsl tískumiðja og jaðarkúls í samtímanum rannsökuð. Farið er í heimsókn til sérfræðinga sem skilgreina kúlið og á framhaldi af því er síðan sett fram lítil kenning um þetta einkennilega hugtak. Viðmælendur eru Atli Bollason, menningarrýnir, Fríða Ísberg, rithöfundur, og Örvar Smárason, tónlistarmaður.

Further episodes of Miðjan og jaðarinn

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV