Leiðin til Bata #15 - a podcast by Podcaststöðin

from 2020-04-17T14:23:45

:: ::

Hún var komin í dagneyslu á fíkniefnum og öllu sem hún komst yfir aðeins 12 ára gömul.  Eftir margítrekaðar innlagnir inn á Vog opnuðust augu hennar þegar hún týndi kornungu barni sínu en klukkutíma pössun varð að nokkrum dögum. Mögnuð frásögn konu sem hefur nú verið edrú í mörg ár og á frábært líf í dag.

Further episodes of Leiðin til bata

Further podcasts by Podcaststöðin

Website of Podcaststöðin