Podcasts by Hundrað ár, dagur ei meir

Hundrað ár, dagur ei meir

Hugmyndasaga fullveldisins. Tíu þátta röð sem fjallar um fyrstu öld fullveldis Íslendinga í ljósi hugmyndasögunnar. Í hverjum þætti eru tilteknir hugmyndastraumar fullveldissögunnar raktir til fortíðar og framtíðar með hliðsjón af einum ákveðnum viðburði sem telja má til marks um þær hugmyndir sem um ræðir. Á mælistiku slíkrar hugmyndasögu eru hundrað ár örstuttur tími. Leitað er fanga hjá viðmælendum, í safni útvarps, hugmyndasögu, heimspeki, fræðum, bókmenntum og listum til að varpa ljósi á víðara samhengi þeirra atburða sem áttu sér stað á síðustu hundrað árum - atburðum sem eru langt í frá fjarlæg fortíð, heldur nýliðinn samtími sem á brýnt erindi við framtíðina. Umsjón: Marteinn Sindri Jónsson.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Kunst

All episodes

Hundrað ár, dagur ei meir
Þjóðarlíkaminn: Glímukóngurinn from 2018-05-19T17:00

Í þessum níunda þætti hugmyndasögu fullveldisins sem líta má á sem sjálfstætt framhald fyrsta þáttar, Þjóðarlíkaminn: Líkami konungsins, er fjallað um gullöld glímunnar í ljósi kenninga frönsku hei...

Listen
Hundrað ár, dagur ei meir
Bananar 2: Bananar á Þingvöllum from 2018-05-05T17:00

Þann 17. júní 1944 var lýðveldi stofnað á Þingvöllum. Þátturinn "Bananar á Þingvöllum" er sjálfsætt framhald af þættinum “Bananar á Kárahnjúkum“ þar sem fjallað var um stöðu Íslands á 20. öld sem s...

Listen
Hundrað ár, dagur ei meir
„Hér með sendast hinu háa ráðuneyti, kvensokkar úr nælon“ from 2018-04-28T17:00

Árið 1951 gerðu Íslendingar varnarsamninga við Bandaríkin og hófst þar með einn af veigameiri köflum íslenskrar fullveldissögu. Gjarnan er rætt um þrífót fullveldis, sem tilgreinir þá þætti sem myn...

Listen
Hundrað ár, dagur ei meir
Tungumál þorsksins er baskneska from 2018-04-21T17:00

Árið 1958 færðu Íslendingar landhelgi sína í tólf mílur og markaði sá viðburður upphaf þeirra viðburða sem gjarnan eru gjarnan kölluð þorskastríð. Um er að ræða öndvegisviðburði í íslenskri fullvel...

Listen
Hundrað ár, dagur ei meir
Bananar 1: Bananar á Kárahnjúkum from 2018-04-14T17:00

Álverið í Straumsvík hóf tilraunastarfsemi árið 1969 og markaði þar með upphaf stóriðjustarfsemi á Íslandi. Á þeim tíma snerist umræða um áhrif stóriðju ekki síst um ítök erlendra aðila, og þó nátt...

Listen
Hundrað ár, dagur ei meir
Allt fyrir ekkert from 2018-03-31T17:00

Árið 1991 sneri Jón Baldvin Hannibalsson, þáverandi utanríkisráðherra heim með nýundiritaðan samning um evrópska efnahagssvæðið með þeim orðum að Íslendingar hefðu fengið "allt fyrir ekkert". Í þæt...

Listen
Hundrað ár, dagur ei meir
Þjóðarskútan from 2018-03-24T17:00

Í öðrum þætti um hugmyndasögu fullveldisins, „Hundrað ár, dagur ei meir“, ræðir Marteinn Sindri Jónsson við þau Ásgeir Brynjar Torfason og Kristrúnu Heimisdóttur um aðdraganda þess að Íslendingar s...

Listen
Hundrað ár, dagur ei meir
Þjóðarlíkaminn: Líkami konungsins from 2018-03-16T16:00

Hvað eiga Jesú Kristur, íslenska fullveldið og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðins í knattspyrnu sameiginlegt? Þeirri spurningu verður ekki svarað í stuttu máli, en segja má ...

Listen
Hundrað ár, dagur ei meir
Þjóðarlíkaminn: Líkami konungsins from 2018-03-16T16:00

Hvað eiga Jesú Kristur, íslenska fullveldið og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðins í knattspyrnu sameiginlegt? Þeirri spurningu verður ekki svarað í stuttu máli, en segja má ...

Listen
Hundrað ár, dagur ei meir
Þjóðarlíkaminn: Líkami konungsins from 2018-03-16T16:00

Hvað eiga Jesú Kristur, íslenska fullveldið og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðins í knattspyrnu sameiginlegt? Þeirri spurningu verður ekki svarað í stuttu máli, en segja má ...

Listen