Henny Hermanns og Margrét Blöndal - a podcast by RÚV

from 2018-11-24T13:00

:: ::

Henny varð goðsögn í íslensku þjóðlífi þegar hún var valin MIss Young International í Japan árið 1970. Henny lifði glæsilífi í heimi dans- og dægurmenningar og þjóðin fylgdist með henni og bæði dáðist að henni og ganrýndi eflaust. Á baki við þessa glansmynd fegurðar og frægðar var sár og erfið. Þær Margrét segja frá samstarfi sínu og hverni það var fyrir Henny að segja frá ,en hún hefur aldrei viljað segja sögu sína fyrr en nú, þegar hún var loks tilbúin til að stíga fram, opinská og einlæg.

Further episodes of Gestaboð

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV