Íþróttir - a podcast by RÚV

from 2019-05-16T22:00

:: ::

Í þætti dagsins er fjallað um íþróttir. Það er staðreynd að karlaíþróttir eru töluvert vinsælli en kvennaíþróttir, en er rökrétt ástæða fyrir þessum vinsældarmun? Hvernig getum við breytt okkar viðhorfi gagnvart kvennaíþróttum og hvaða ábyrgð bera fjölmiðlar og styrktaraðilar? Kannski er bara eðlilegt að sumar íþróttir þyki kvenlægar og aðrar karllægar. Nýjar íþróttagreinar eins og Crossfit benda þó til þess að allir geti orðið stórstjörnur í íþróttum, óháð kyni. Viðmælendur: Kristjana Arnarsdóttir Margrét Lilja Guðmundsdóttir Bjarni Már Magnússon Þórður Kristinsson Tryggvi Kolviður Sigtryggsson Una Torfadóttir Ella María Georgsdóttir Sigurður Andrean Sigurgeirsson

Further episodes of Allskyns

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV